Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sísalhampur
ENSKA
henequen
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... textílvörur sem hefð er fyrir verslun með og verslað var með á alþjóðlegum vettvangi fyrir 1982 í magni sem hefur þýðingu í viðskiptalegu tilliti, eins og
veski, pokar, gólfteppaundirlag, kaðlar, töskur, mottur, ábreiður og gólfteppi sem eru yfirleitt framleidd úr trefjum eins og jútu, kókostrefjum, sísal, manillahampi, trefjum eyðimerkurlilju og sísalhampi;

[en] ... historically traded textile products which were internationally traded in commercially significant quantities prior to 1982, such as bags, sacks, carpetbacking,
cordage, luggage, mats, mattings and carpets typically made from fibres such as jute, coir, sisal, abaca, maguey and henequen;

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um textílvörur og fatnað, viðauki, 3, b

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Textiles and Clothing

Athugasemd
Þessi þýðing er að öllum líkindum ónákvæm. Sísalhampur er unninn úr trefjum af Agave sisalana, en henequen (henequin) er úr trefjum af Agave angustifolia var. letonae (Agave fourcroyedes er líka nefnd). Þetta þarf að ath. betur; ekki finnst ísl. heiti á henequin (annað en sísalhampur, sem er t.d. í Ensk-ísl. ob. og er líkast til ekki rétt.) Sjá t.d. http://reservaeleden.org.mx/publicaciones/libro_el_eden/Capitulos/Capitulo%2024.pdf

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira